Efst á baugi

Afríkusól valið besta kaffið á matvörumarkaði

Í DV birtust niðurstöður úr blindsmökkun fagmanna á kaffi á matvörumarkaði og fékk Afríkusól Kaffitárs hæstu einkunn.

Ertu á leið í fjáröflun?

Kaffisala hefur ávallt notið mikilla vinsælda og er góð leið til að fjárafla hina ýmsu viðburði

Svanurinn - Lilianne van Vorstenbosch

Svanurinn stendur fyrir tengslin milli mín og Kaffitárs, Hollandsog Íslands. Hann er tákn um gæði, sjálfbærni, ást og tryggð.

Sama góða kaffið bara í nýjum umbúðum.

Við fengum fjölda tillagna að nýju útliti á kaffipokana en okkur þótti punktamálunin bera af.

Afgreiðslutímar

Fróðleikur

Kaffitár án krókaleiða.

Kaffimeistarar Kaffitárs ferðast til kaffiræktunarlanda og skoða þar kaffiakra og vinnslumyllur og smakka kaffið með bændum

Lesa mola  |  Sjá fleiri mola

Við mælum með

Umhverfismál

Við látum verkin tala.
Sjá nánar