Efst á baugi

ÍMARK tilnefnir Kaffitár og Hvítahúsið til verðlauna

Hvíta húsið og Kaffitár er tilnefnd til Ímark verðlaunana fyrir nýjar umbúðir og ásýnd vörumerkis.

Kaffitár býður í kaffismökkun.

Þriðjudaginn 17.mars kl 18:30 vilja Addý og Ragnheiður bjóða ykkur í kaffismökkun í húsakynnum Kaffitárs í Reykjanesbæ.

Kaffitársdömur í Nikaragúa

Þessa dagana er Aðalheiður, Guðdís og Anna Þóra á ferðalagi um Níkaragúa til að heimsækja Ricardo Rosales kaffibónda.

Skemmtileg námskeið framundan

Hefur þér ekki langað að vita meira um kaffi og kaffidrykkjagerð? Nú er tilvalið að skella sér á námskeið.

Afgreiðslutímar

Fróðleikur

Hitamælir

Hitamælirinn er einsog löng nál með kýrauga ofan á. Hægt er að festa hann við brún freyðikönnunar.

Lesa mola  |  Sjá fleiri mola

Við mælum með

Umhverfismál

Við látum verkin tala.
Sjá nánar